Project Description

Hönnun á garðinum fer eftir notkun og umhirðu. Eru börn að fara leika sér í garðinum eða eru eigendur ekki fyrir mikla umhirðu, til hvers á að nota garðinn? Þetta eru spurningar sem þarf að svara áður en gengið er í hönnun á drauma garðinum.

Þegar garður er teiknaður upp þarf að taka tillit til allra þátta. Ekki má gleyma lögnum sem settar eru eða skipt út. Hvernig er ástand á skólpi og svo fleira.

Enginn garður er án viðhalds en hægt er að lámarka það með réttri hönnun.