Project Description
Ljárinn býður upp á hálkuvörn fyrir bæjarfélög húsfélög fyrirtæki og einstaklinga.
Góð hálkuvörn getur komið í veg fyrir slys á fólki eða skemmdir á bílum.
Við bjóðum upp á vöktun á plönum og metum aðstæður að hverju sinni.
Ódýrara er að hafa heildarþjónustu sem felur í sér snjómokstur og hálkuvarnir.

