Ljárinn býður uppá góða þjónustu á sanngjörnu verði

Um okkur

Ljárinn er fjölskyldufyrirtæki á Akureyri sem byrjaði smátt og hefur í gegnum árin stækkað hægt og rólega. Ljárinn leggur mikið uppúr persónulegri þjónustu og sanngirni. Við vinnum vinnu okkar eftir vönduðum verkferlum sem skilar sér í mjög vel unnu verki og ánægðum viðskiptavinum.

Ekki hika við að hafa samband ef þig vantar gott fólk í verkin þín.

Þjónustur

Snjómokstur

Ertu fastur heima hjá þér og nennir ekki að fara út í kuldan að moka? heyrðu í okkur

Söndun

Er flughált hjá þér, heyrðu í okkur og við söndum fyrir þig.

Runnar

Klippum alla runnategundir og metum hvernig klipping henti hverju sinni.

Beðhreinsun

hreinsum illgresi, skiptum út gömlum eða fjarlægjum úrsérprottnum plöntum, metum jarðveg og mælum svo með fallegu yfirlagsefni. Öll beð frá einfaldri hreinsun uppí endurskipulagningu með öllu.

Allar Þjónustur